Jákvæður verkefnastjóri

Ert þú jákvæður dugnaðarforkur?

Já leitar að verkefnastjóra fyrir Já.is og Símaskrána.

Helstu verkefni: Hæfniskröfur:
Ritstjórn Já.is Háskólamenntun sem nýtist í starfi
Ritstjórn Símaskrárinnar Reynsla af verkefnastjórnun er kostur
Ritstjórn innri vefs Já Góðir samskiptahæfileikar
Verkefnastjórnun Gott vald á íslenskri og enskri tungu
Samskipti við birgja Dugnaður, keppnisskap og frumkvæði
Reikningagerð Nákvæm og öguð vinnubrögð

Umsóknir og nánari upplýsingar:

Umsóknarfrestur er til og með 10. ágúst 2012, umsóknir skal senda á gudmundur@ja.is.
 
Nánari upplýsingar veitir Guðmundur H. Björnsson, vörustjóri, í síma 522-3208.

 

 

 

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt