Já.is

Ferðavefur Já

Plan Iceland

Plan Iceland er vefur sem ætlað er að veita erlendum ferðamönnum betra aðgengi að upplýsingum um Ísland. Vefurinn hefur að geyma upplýsingar um alla þjónustuaðila sem skráðir eru hjá Já og því óhætt að segja að hvergi annarstaðar hafi ferðamenn aðgang að skráningu fleiri vöru og þjónustaðila.

Með vefnum vill Já leggja sitt af mörkum við að gera upplýsingar um ferðaþjónustu aðgengilegri ferðamönnum. Við hönnun vefjarins var litið til þess að auðvelt væri að nota hann á spjaldtölvum og snjallsímum sem auðveldar notkun vefjarins fyrir ferðmenn þegar komið er til landsins svo um munar. 

Á síðunni er einnig hægt að finna öll skráð fyrirtæki og þjónustuaðila á rafrænu landakorti, sjá hver þeirra eru næst þér hverju sinni og fá vegvísun.

Vefinn má skoða hér.