Já.is

Já skiptiborðsþjónusta

Við þjónustum bæði einstaklinga og fyrirtæki og svörum fyrirspurnum alla daga ársins í þjónustunúmerunum 1818 og 1811, ásamt því að halda úti einum af fjölsóttustu vefjum landsins – Já.is.

Skiptiborðsþjónusta

 • Við tryggjum hátt svarhlutfall. Við erum tilbúin að svara viðskiptavinum ykkar og það er aldrei á tali hjá okkur.
 • Við svörum undir merkjum þíns fyrirtækis, eftir skilgreindum þjónustustaðli, samkvæmt ykkar óskum og þörfum.
 • Við greinum fyrirspurnir og beinum viðskiptavinum áfram til réttra aðila.
 • Ef ekki næst í viðkomandi starfsmann tökum við skilaboð og komum þeim á réttan stað.
 • Við tökum reglulega tölfræði yfir símtölin sem berast og sendum ykkur yfirlit.

Hver er ávinningurinn?

 • Hagkvæmni í skiptiborðssvörun.
 • Hærra þjónustustig og vel skilgreind markmið.
 • Hátt svarhlutfall.
 • Mælanlegur árangur.
 • Miðlun upplýsinga og fullvissa um að ábendingar komist til skila.
 • Sveigjanleiki til að bregðast við og mæta nýjum þörfum.

Afhverju Já?

 • Við höfum yfir áratuga reynslu af símsvörun.
 • Í okkar liði er hæft og vel þjálfað starfsfólk.
 • Hjá okkur ríkir mikil þjónustumenning.
 • Við búum yfir þekkingu og vilja til að gera sífellt betur. Þjónustan okkar snýst um að veita upplýsingar, leiðbeina og tengja saman fólk.

Hafðu samband við okkur í síma 522 3200 eða sendu póst á netfangið magnusm@ja.is og fáðu nánari upplýsingar.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt