Já.is appið
Með Já.is appinu finnur þú fólk og fyrirtæki á Íslandi og besta verðið í íslenskum vefverslunum. Í appinu er nafnabirtir sem sýnir upplýsingar um þann sem hringir áður en símtali er svarað. Já.is appið er ókeypis.
Sæktu appið!
Helstu eiginleikar
Símanúmer og heimilisföng einstaklinga og fyrirtækja
Nafnabirtir, þú sérð hver er að hringja áður en þú svarar
Vöruleit í yfir 700 íslenskum vefverslunum
Kort með leiðarvísun og 360° götusýn
Afgreiðslutímar fyrirtækja