Lokað
620269-6119
12211
Icepharma er í fararbroddi á íslenskum heilbrigðis- og neytendamarkaði. Fyrirtækið á djúpar rætur í íslensku samfélagi, enda má rekja sögu þess aftur til ársins 1919 þegar Stefán Thorarensen stofnaði Laugavegsapótek. LYFIS er eitt af leiðandi fyrirtækjum á Íslandi í sölu á lyfjum og heilsueflandi vörum til apóteka.
Kjarninn í starfseminni er að auka lífsgæði með öflugu framboði af heilsueflandi vörum. Hjá fyrirtækinu starfa yfir 100 manns við sölu og markaðssetningu, sérfræðiráðgjöf og þjónustu. Starfsemi Icepharma einkennist af umhyggju gagnvart viðskiptavinum okkar, starfsfólki, fjárfestum og því samfélagi sem við störfum í.
Mikilvægt er að ræða allar aukaverkanir við lækni, lyfjafræðing eða hjúkrunarfræðing.
Neyðarnúmer eru eingöngu fyrir neyðartilfelli eftir lokun skiptiborðs. Ekki er tekið við pöntunum í þessum númerum. Fyrir útkall utan þjónustusamings skal að lágmarki greiða fjórar klst. útkallsgjald fyrir aðstoð.
Virka daga frá 8 - 16