Fræðsla fyrir fagfólk í iðnaði

IÐAN fræðslusetur ehf

Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík

Kennitala: 551203-2980

Lokað | Opnar 09:00

Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík

IÐAN fræðslusetur ehf

Sms

Hringja

Tölvupóstur

Lokað | Opnar 09:00

Upplýsingasíða

Hlutverk Iðunnar fræðsluseturs er fyrst og fremst að bæta hæfni fyrirtækja og starfsmanna í iðnaði.

Iðan fræðslusetur sinnir sí- og endurmenntun starfsfólks í bílgreinum, bygginga- og mannvirkjagreinum, matvæla- og veitingagreinum, málm- og véltæknigreinum og prent- og miðlunargreinum. Iðan býður uppá fjölbreytt úrval fræðslu og fullbúna kennsluaðstöðu.

Hjá Iðunni starfa náms- og starfsráðgjafar sem sérhæfa sig í að aðstoða einstaklinga við raunfærnimat, náms- og starfsval og veita almenna náms- og starfsráðgjöf.

Iðan hefur einnig umsjón með framkvæmd sveinsprófa í fjölmörgum iðngreinum.