Innnes ehf

Innnes ehf

Gerum daginn girnilegan

Mán - fim 08:00 - 16:30
Föstudagur 08:00 - 16:00
Framúrskarandi fyrirtæki
Samfélagsmiðlar
Kennitala 650387-1399
VSK Númer 09079
Vegvísun
Vista sem tengilið
Fyrirtækjaskrá
Bæta skráningu
- Söludeild Innnes
- Kaffiþjónusta Innnes
- Viðgerðarþjónusta véla
- Sigurður Þór Björgvinsson
framkvæmdastjóri smásölusviðs
- Þröstur Guðmundsson sölustjóri stórmarkaðsviðs
- Sigrún Hallsdóttir sölustjóri þægindasviðs
- Leifur Örn Leifsson framkvstjóri fyrirtækjasviðs
- Guðlaugur Guðlaugsson sölustjóri fyrirtækjasviðs
- Sölumaður Norðurland
- Faxnúmer
- Veffang
- Veffang
Sjá alla
Upplýsingar

INNNES ehf. er ein af stærstu matvöruheildverslunum landsins. Flest vörumerki fyrirtækisins eru markaðsleiðandi á sínu sviði. Félagið hefur á að skipa samhentum hópi starfsmanna sem tilbúinn er að þjóna viðskiptavinum eins og kostur er.

Dreifingarmiðstöð og skrifstofur eru staðsettar við Fossaleyni í Reykjavík. Í dreifingarmiðstöð félagsins eru vörur geymdar við bestu aðstæður í háhillugeymslum, frysti-og kæliklefum. Gæðaeftirlit er samkvæmt GÁMES eftirlitskerfinu og allar vöruhreyfingar eru skráðar með rafrænum hætti sem eykur nákvæmni og tryggir hraða þjónustu.


Starfsfólk INNNES leggur höfuðáherslu á þjónustulipurð, góð persónuleg samskipti við viðskiptavini og nákvæma afgreiðslu pantana á réttum tíma. Hjá INNNES starfar öflug liðsheild sem er staðráðin í að vera fremst á sínu sviði á Íslandi.

Starfsmenn félagsins annast val á vörum, innflutning, markaðssetningu og dreifingu á matvöru fyrir stórmarkaði, þægindaverslanir, hótel, veitingastaði, bakarí og mötuneyti um allt land. Auk þess þjónum við fyrirtækjum með kaffi- og vatnsvélar og sjálfsalaþjónustu á drykkjum og matvöru með tækjum og vörum frá Selecta.

Við hvetjum þig til að vera í sambandi við sölu- og þjónustuver okkar í síma 530-4020.


INNNES ehf.
Fossaleyni 21, 112 Reykjavík
Sími: 530 4000
Fax: 530 4050
Netfang: innnes@innnes.is

 

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt