Rjúpnasölum 1, 201 Kópavogi

Vöruvernd ehf

Stjörnur og ummæli

Upplýsingar

 

 

Áratug þekking og reynsla 


Besta lausnin í rýrnun eru vöruverndarhlið. Það er mikilvægasti búnaður fyrir verslunareigendur til að draga úr rýrnun og hefur verið um árabil.

 

Við hjá Vöruvernd höfum verið leiðandi á því sviði í tugi ára og höfum mestu reynslu í sölu og uppsetningum á vöruverndarhliðum á Íslandi.

 

Vöruvernd selur búnað frá Century sem er stærsti framleiðandi á EAS vörum í heiminum í dag.

 

Hafir þú áhuga endilega hafðu þá samband við okkur.

 

Vörurnar


 

Vöruverndarhlið

Tryggðu þér öryggi með vöruverndarhliðum frá Century við alla útganga.            

Við bjóðum upp á margar gerðir og útfærslur sem henta verslunum og

öðrum þjónustuaðilum.

Hægt að fá með fólksteljara.

Auðvelt að setja auglýsingar á hliðin.

 


 

Þjófavarnarmerki

Virka á öll vöruverndarhlið 8,2 mhz.

Fást með pinna eða vírlykkju.

 

 

 

 


 

Hljóðmerki

Virka á öll vöruverndarhlið 8,2 mhz.

· Nýjasta tæknin frá Century

· Hentar sérstaklega fyrir dýrar vörur

· 1A - Ef átt er við hljóðmerkið þá heyrist

· 90DB hljóð

· 2A - Ef farið er í gegnum vöruverndarhlið· · þá gefur hliðið viðvörunarmerki

· 3A - Hljóðmerkið gefur 90DB hljóð ef

· farið er út úr versluninni


 

Segull

Seglar til að losa þjófavarnarmerki

af vörum. Einfaldir í notkun.

 

 

 


 

Þjófavörn

Fullkominn hönnun og öryggi fyrir síma, tölvur og aðrar vörur.

Þjófavörn með eða án hleðslu fyrir rafmagnstæki.

 


 

Leitarskanni

Einfalt tæki og auðvelt í notkun, finnur vörur sem fólk hefur stungið inn á sig.

 

 

 


 

Þjófavarnarmiðar

Virka á öll vöruverndarhlið 8,2 mhz. Koma með strikamerki og hægt að fá hvíta, svarta og gylta.

Hægt er að prenta merki ofl. á miðana.


 

Eyðari á þjófavörn

Hægt að hafa undir borði (faldann) eða ofan á borði.

Ný tækni frá Century

Ljós- og hljóðmerki lætur vita þegar þjófavarnarmiði er aftengdur

 

 


 

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt