Jarðböðin við Mývatn

Jarðböðin við Mývatn

Slökun, vellíðan, upplifun

Mán - sun 09:00 - 24:00
Framúrskarandi fyrirtæki
Stjörnur
Nýjustu ummælin

Kennari

Framúrskarandi þjónusta *****

- Elín Svava Elíasdóttir

Sjá öll ummæli (1)
Samfélagsmiðlar
Kennitala 700498-2399
VSK Númer 126421
Vegvísun
Vista sem tengilið
Fyrirtækjaskrá
Bæta skráningu
Um Jarðböðin við Mývatn

Jarðböðin við Mývatn voru opnuð 30.júní 2004. Jarðböðin eru opin allt árið, við tökum vel á móti öllum sem vilja slaka á í heitu lóninu, baða sig í náttúrulegri gufunni og njóta einstakrar náttúrufegurðar sveitarinnar. Við leggjum áherslu á að gestum okkar líði vel í böðunum og bjóðum upp á góða og persónulega þjónustu.

Sumartími (01.maí til 30.september): kl. 09:00 – 24:00 
Hætt að selja inn kl 23:30.

Vetrartími (1. október - 30.apríl):  kl. 12:00 – 22:00 
Hætt að selja inn kl 21:30.

 

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt