Persónuleg þjónusta alla leið

KAPP - Kópavogur

Turnahvarfi 8, 203 Kópavogi

Kennitala: 420307-3570

Lokað | Opnar 08:00

Turnahvarfi 8, 203 Kópavogi

KAPP - Kópavogur

Sms

Hringja

Tölvupóstur

Lokað | Opnar 08:00
  • Bókhald opið mán-fim 8-16 og fös 8-15
  • Verkstæði opið mán-fim 8-16:30 og fös 8-14:45
  • Símanúmer
  • - Almennt
  • Vaktsími opinn allan sólarhringinn
  • - Kæliverkstæði
  • - OptimICE

Upplýsingasíða

KAPP er véla-, kæli- og renniverkstæði sem hefur þjónustað hvers kyns um áratuga skeið.

Megin áherslan er á að þjónusta fyrirtæki sem eru í matvælavinnslu í sinni víðustu mynd til sjós og lands. Kæling matvæla er rauði þráðurinn í því ásamt sérsmíði á því sem vantar kringum kælinguna.

Þjónustan við fyrirtækni er svo bökkuð upp með véla- og renniverkstæði ásamt innflutning á kælitækjum frá Incold, Carrier og Titan containers svo eitthvað nefnt.

Minnkaðu kolefnissporið

KAPP sérhæfir sig í að minnka kolefnisspor viðskiptavina sinna með því að skipta út slæmum kælimiðlum með F-gösum (Freon) og setja inn nýja umhverfisvæna kælimiðla, CO2, ammóníak eða rafmagn.

DEILDIR KAPP

• OPTIMICE

KAPP framleiðir OptimICE, hágæða ísþykknivélar, sem gera viðskiptavinum kleift að hámarka gæði, afköst og

þægindi.

KÆLIÞJÓNUSTA

Kæliverkstæðið okkar þjónustar og sér um viðgerðir, viðhald, sölu og uppsetningu á öllum frysti- og

kælikerfum, stórum sem smáum.

FRAMLEIÐSLA

Ryðfrí stálsmíði undir merkjum Stáltech. Íhlutir í tæki og tól úr stáli, járni og plasti.

VERKSTÆÐI

Vélaverkstæðið okkar sérhæfir sig í öllum almennum vélaviðgerðum, heddplönun, borun á vélarblokkum og

mörgu fleiru.

Renniverkstæðið okkar vinnur náið með bæði véla- og kæliverkstæði í úrlausnum hinna ýmsu verkefna.

Auk þess sem það sérhæfir sig í allri almennri fræsun og rennismíði. Það þjónustar mikið af

framleiðslufyrirtækjum í smíði á alls kyns íhlutum og fleiru.

Hátækni

Forritun og stýringar fyrir vélar og tæki. Hönnun og 3D teikningar. Undir hátæknideildinn er m.a.

Sprautuvélar, Ósón kerfi, Súrefniskerfi, Samskiptabúnaður, SCADA forritun, Flæðimælar og nemar ásamt

hátækni vettlingaþurrkurum.

INNFLUTNINGUR

KAPP ehf er með fjölmörg umboð sem tengjast starfseminni hér að ofan, td.:

• Incold - Kæli- og frystiklefar og vélakerfi.

• Titan Containers - Gámar í öllum stærðum og gerðum, þar með talið kæli- og frystigámar.

• Carrier - Kælikerfi til að kæla kassa og vagna í flutningabílum.

• Schmitz Cargobull - Kassar og vagnar fyrir flutningabíla.

• SCM Frigo - Umhverfisvæn CO2 kælikerfi.

• AngilMir og Dynaco hurðir.

• Helmholz fjartengibúnaður.