550507-1960
94306
Kolibri er upplýsingatæknifyrirtæki sem starfar með fyrirtækjum að þróun og smíði stafrænna lausna. Flestar þessara lausna miða að sjálfvirknivæðingu með hag og þarfir notanda að leiðarljósi. Kolibri starfar náið með viðskiptavinum sínum með greiningum, ráðgjöf, hönnun og þróun á vinnulagi og hugbúnaðarlausnum. Fyrirtækið er 10 ára gamalt og hefur í gegnum árin unnið með flestum af stærstu fyrirtækjum landsins.