Hagkvæm, einföld og örugg kortauppgjör

Kortaþjónustan hf Korta

Suðurlandsbraut 30, 108 Reykjavík

Kennitala: 430602-3650

Lokað

Suðurlandsbraut 30, 108 Reykjavík

Kortaþjónustan hf

Korta

Lokað

  • - Neyðarþjónusta utan skrifstofutíma

Stjörnur og ummæli

Upplýsingar

KORTA leggur áherslu á að veita viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustu og efla rekstrarskilyrði þeirra með traustri umsjón á kortafærslum og daglegu kortauppgjöri. 
Með því styðjum við rekstur viðskiptavina okkar og gerum þeim betur kleift að nota fjármagn sitt til að styrkja eigin kjarnastarfsemi.

Við erum með starfsleyfi frá Fjármálaeftirlitinu sem greiðslustofnun og til að veita sem slík greiðsluþjónustu samkvæmt lögum nr. 120/2011. Á grundvelli laganna lýtur starfsemi KORTA eftirliti Fjármálaeftirlitsins.
Uppgjör á kortaviðskiptum söluaðila er alfarið í höndum KORTA.

KORTA var fyrst íslenskra fyrirtækja til að fá vottun samkvæmt alþjóðlega öryggisstaðlinum PCI-DSS og sætir reglulega úttektum sem tryggja að kröfur staðalsins séu ávallt uppfylltar.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt