LÍFSVERK lífeyrissjóður

LÍFSVERK lífeyrissjóður

Opinn lífeyrissjóður fyrir háskólamenntaða

Mán - fös 09:00 - 16:00
Upplýsingar

 

 

Lífsverk er opinn lífeyrissjóður fyrir alla þá sem lokið hafa grunnháskólanámi sem býður betri söfnun réttinda fyrir sjóðfélaga og hagstæð íbúðalán. Lífsverk leggur áherslu á góða þjónustu við sjóðfélaga og skynsama og ábyrga fjárfestingarstefnu.