691116-1310
126802
Loftorka Borgarnesi er alhliða verktaka og framleiðslufyrirtæki á sviði mannvirkjagerðar sem sérhæfir sig í framleiðslu á forsteyptum hlutum úr steinsteypu í mannvirki og steinrör í holræsi. Loftorka er eitt af stærstu fyrirtækjum landsins sem sér um framleiðslu húseininga úr steinsteypu.
Loftorka framleiðir steypu, brunna, rör, veggeiningar, sökkla, filegran loftaplötur, kúluplötur, holplötur, súlur, svalagólf, bita, stiga, sorptunnuskýli og ýmislegt fleira.