Macland
Mán - fös 10:00 - 18:00
Lau - sun 12:00 - 18:00
Stjörnur
Valin ummæli

Frábær þjónusta!

Frábær þjónusta og góður andi þegar gengið er inn. Mig minnir að ég hafi verið sá fyrsti að kaupa tölvu hjá þeim þegar þeir opnuðu hjá sér, á mjög góðu verði. Samkeppnishæf verð sem eru oftast ódýrari en hjá risunum hjá Epli.is. Versla klárlega hjá þeim næst þegar ég stefni á að fá mér Apple vöru.

- Ingi Rúnar Árnason

Sjá öll ummæli (47)
Samfélagsmiðlar
Kennitala 571210-0880
VSK Númer 106740
Vegvísun
Vista sem tengilið
Fyrirtækjaskrá
Bæta skráningu
apple,ipad,iphone,ipod,mac

Macland - eina Applebúðin í miðbænum.

Macland var stofnað haustið 2009 og var upphaflega hugsað sem ódýr viðgerðarþjónusta fyrir Apple notendur. Í dag erum við með glæsilega verslun og þjónustudeild fyrir allt sem tengist Apple á Laugavegi 23.
 
Mikið úrval af aukahlutum fyrir tölvur, iPad, iPhone og aðrar vörur frá Apple.
 
Ef þú ert að leita að tilboði í stærri verkefni, endilega hafðu samband við fyrirtækjaþjónustun Macland á netfangið snillingar@macland.is.
 
 
Opnunartími : Virka daga milli 10 og 18 og laugardaga & sunnudaga frá 12-18
tölvupóstur :
verslun@macland.is
símanúmer : 580-7500