Matarkjallarinn - Food Cellar
Stjörnur
Nýjustu ummælin

góður matur

góður matur og geggjuð þjónusta, hlakka til að koma við þarna aftur.

- Anna Þóra Björnsdóttir

Sjá öll ummæli (1)
Upplýsingar

Matur fyrir líkamann og tónlist fyrir sálina

Matarkjallarinn er Grill & kokteilbar í kjallara 160 ára gamals húss í miðbæ Reykjavíkur. Matseðillinn er fagmannlega útbúin af hæfileikaríkum og metnaðarfullum matreiðslumönnum. Leyndarmálið er okkar en gæti orðið þitt

þægileg stemmning, geggjaðir kokteilar og þú, ráða ríkjum.  Þar sem hægt er að setjast niður í góðu tómi yfir drykk eða tveim og njóta tónlistar frá flyglinum okkar frá 1890.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt