Matfugl ehf - Ali kjúklingur

Völuteigi 2, 270 Mosfellsbæ

Kennitala: 471103-2330

Opið til 16:00

Völuteigi 2, 270 Mosfellsbæ

Matfugl ehf

- Ali kjúklingur

Sms

Hringja

Tölvupóstur

Opið til 16:00

Um okkur

Matfugl er leiðandi matvælaframleiðandi á íslenskum markaði sem sérhæfir sig í afuðum unnum úr kjúklingakjöti. Það er stefna fyrtækisins að ala kjúklinga á mannúðlegan hátt með velferð dýranna að leiðarljósi og um leið hámarka öryggi og gæði afurðanna.

Matfugl ehf. í Mosfellsbæ hóf rekstur 14. nóvember 2003.  Afurðir fyrirtækisins eru hrár, ferskur kjúklingur auk fullunninnar vöru sem eru seldar um allt land. Við þjónustum veitingastaði, hótel, mötuneyti, skóla og skyndibitastaði. Aðalvörumerki Matfugls er Ali kjúklingur sem er fáanlegur í öllum helstu matvöruverslunum á Íslandi.

Aðalstarfsstöð Matfugls er í Móastöðinni, Völuteig 2, Mosfellsbæ. Þar er slátrun, kjötvinnsla, fullvinnsla, lager og dreifing auk skrifstofu. Að auki er Matfugl með stafsstöðvar víða um landið þar sem landbúnaðarhluti fyrirtækisins fer fram. Gaman er að geta að starfssemi Matfugls fer fram í öllum kjördæmum landsins, að Reykjavík-Suður undanskildu.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt