Minjastofnun Íslands

Auglýsing

Minjastofun Íslands er sú stofnun sem fer með
stjórnsýslu menningarminja, s.s. fornleifa,
gamalla húsa og mannvirkja, á Íslandi.
Meginhlutverk Minjastofnunnar er að tryggja eftir
föngum varðveislu menningarsögulegra minja í eigin
umhverfi og auðvelda aðgang og kynni þjóðarinnar
af þeim. Minjastofnun Íslands varð til 1. janúar
við gildistöku laga um menningarminjar nr. 80/2012
Með lögunum voru sameinaðar tvær stofnanir,
Fornleifavernd ríkisins og Húsfriðunarnefnd.
Sjá alla
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt