Fyrir foreldra & börn á öllum aldri

Móa&Mía

Smáratorgi 3, 201 Kópavogi

Kennitala: 540322-1630

Opið allan sólarhringinn

Smáratorgi 3, 201 Kópavogi

Móa&Mía

Sms

Hringja

Tölvupóstur

Opið allan sólarhringinn

Um Móa&Mía

Það hefur verið draumur hjá okkur vinkonunum í nokkur ár að opna saman barnabúð. Við höfum alla tíð haft áhuga á tísku og hönnun og þegar við eignuðumst stelpurnar okkar Matteu Móu og Melrós Míu með árs millibili fórum við mikið að spá í barnavörum. Við höfum báðar búið erlendis um árabil og kynnst ýmsum barnavörumerkjum sem okkur langaði að kynna á Íslandi. Öll vörumerkin eru vandlega valin með gæði og þægindi í fyrirrúmi fyrir bæði börn og foreldra. 

Nú er draumurinn orðinn að veruleika og við erum ótrúlega þakklátar fyrir frábærar viðtökur. Vonum við að þið elskið vörurnar jafn mikið og við! 

Hlökkum til að bæta við stækkandi vöruúrval hjá okkur næstu vikur og mánuði og hvetjum ykkur til að fylgjast vel með.


Alexandra & Móeiður

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt