Motus - kröfuþjónusta
- Þjónustuver
- Fyrirtækjaþjónusta
Upplýsingar
 

Um Motus

Motus er með víðtæka þjónustu í innheimtumálum og aðstoðar viðskiptavini sína að ná hámarks árangri við innheimtu vanskilakrafna með hagsmuni jafnt kröfuhafa og skuldara að leiðarljósi.

Markmið Motus

Motus hvetur greiðendur til að bregðast jákvætt við innheimtubréfum. Skilvísi er allra hagur og stuðlar að lægra verði á vörum og þjónustu og traustara atvinnulífi.


Ráðgjöf Motus

Þekking og reynsla Motus í meðhöndlun vanskilakrafna ásamt víðtækri þekkingu á grunnþörfum og mismunandi viðskiptaumhverfi fyrirtækja gerir viðskiptavinum Motus kleift að njóta faglegrar aðstoðar við greiningu og endurskipulagningu innheimtumála.

 

 

Hægt er að hafa samband við ráðgjafa Motus án allra skuldbindinga og leitað ráða við að greina og meta þær innheimtuaðferðir sem þitt fyrirtæki beitir og hvaða leiðir eru færar til endurbóta.

 

 Motus á Íslandi   Þjónustuver sími: 440700     afgreiðslutími 9-16   www.motus.is

 

 

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt