Myllan
Stjörnur
Nýjustu ummælin

Tertur

Pantaði hjá þeim fyrir fermingu. Terturnar svo flottar, bragðið frábært og ekki skemmdi verðið fyrir. Panta hiklaust þarna aftur fyrir næsta viðburð.

- Katrín Ósk Adamsdóttir

Sjá öll ummæli (1)
Samfélagsmiðlar
Kennitala 660169-1729
VSK Númer 10445
Vegvísun
Vista sem tengilið
Fyrirtækjaskrá
Bæta skráningu
Skiptiborð opið frá kl 8-16 alla virka daga
Sími skiptiborðs:
- Fax skrifstofa
Markaðsdeild:
- Björn Jónsson framkvstj sölu
og markaðssviðs
- Pétur Smári Sigurgeirsson sölustjóri
pakkað og ferskt
- Marcus Petterson sölustj bakað á staðnum
- Svanhvít Guðmundsdóttir þjónustustjóri
markaðssviðs
Framleiðsludeild:
- Kristján Theodórsson framkvæmdastjóri
framleiðslu- og upplýsingasviðs
- Laufey Karítas Einarsdóttir innkaup
- Jón Helgi Ingvarsson dreifingastjóri
Aðrar deildir:
- Einar Sveinn Ingólfsson framkvæmdastjóri
fjármálasviðs
- Svandís Erna Jónsdóttir gæðastjóri
- Pétur Smári Sigurgeirsson vöruþróun
Sjá alla
Upplýsingar

Myllan

 

Myllan er leiðandi fyrirtæki á íslenskum matvælamarkaði, sem sérhæfir sig í markaðssetningu og framleiðslu á brauðum, kökum og skyldum vörum fyrir neytendamarkað, hótel og veitingahús, mötuneyti og stofnanir. Myllan stefnir að því að uppfylla fjölbreyttar þarfir viðskiptavina sinna á sínu sviði með viðeigandi lausnum í hverju tilfelli.

 

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt