Veitingahúsið Nings ehf

Veitingahúsið Nings ehf

...og kroppurinn blómstrar

Mán - sun 11:30 - 22:00
Stjörnur
Valin ummæli

Besti austurlenski staðurinn í bænum

Það sem ég fíla best er að það er hægt að fara á Nings og fá sér mjög hollan og góðan mat en svo getur maður líka dottið í aðeins óhollara ef maður er í þeim gírnum... Kung Pao og Appelsínukjúklingurinn standa uppúr... Besti austurlenski staðurinn í bænum - og þó víðar væri leitað!

- Jon Helgi Erlendsson

Sjá öll ummæli (13)
Samfélagsmiðlar
Kennitala 680406-3160
VSK Númer 90367
Vista sem tengilið
Fyrirtækjaskrá
Bæta skráningu
Um Nings

Nings veitingahús var stofnað árið 1991 og er staðsett í Reykjavík við Suðurlandsbraut, Stórhöfða og í Kópavogi við Hlíðasmára. Nings er rekið af Íslendingum en Austurlandabúar sjá um matargerðina.Nings sérhæfir sig í asískri matargerð Kína, Malasíu, Thailandi, Víetnam og Filipseyjar.

Á veitingahúsi Nings starfar fólk frá flestum Asíulöndum, meistari okkar er herra Ning De Jesus sem er frá Filipseyjum, hann kom til Íslands fyrir ca 25 árum og hóf að kenna og innleiða asíska matargerð og matarvenjur.

Veisluþjónusta

Veitingahús Nings eru rekin af íslenskum fagmönnum. Hjá fyrirtækinu starfa íslenskir matreiðslumeistarar með áralanga reynslu af hvers kyns veislum og uppákomum. Asískir matreiðslumeistarar fyrirtækisins koma frá Kína, Filippseyjum og Malasíu. Allir hafa þeir langa reynslu, sumir koma frá bestu hótelum Asíu.
 

Þessi blanda íslensks verk- og hugvits og asískrar íhaldssemi og hefða eru þín trygging fyrir góðri veislu. Hafðu samband í síma 588 9899 einnig er hægt að senda póst á nings@nings.is og fá verðtilboð og ráðleggingar um þína veislu.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt