Bensínstöðvar ÓB

Bensínstöðvar ÓB

Afsláttur allan hringinn

Vefsíða www.ob.is
Stjörnur
Nýjustu ummælin

Lituð olía og kvittun

Vorum á ÓB- Suðurhellu að reyna að taka litaða olíu og hvorug dælan virkaði og þurftum við að taka ólitaða olíu síðan ætlað ég að taka kvittun og engin pappír var í dælu 3 og þar af leiðandi engin kvittun

- Þorbjörg Bergsdóttir

Sjá öll ummæli (3)
Samfélagsmiðlar
Kennitala 500269-3249
VSK Númer 11765
Vista sem tengilið
Fyrirtækjaskrá
Bæta skráningu
Þjónustusími
ÓB lyklar
Neyðarnúmer til að loka ÓB-frelsi kortum eða
lyklum eftir lokun
- Sjá
sjálfsafgreiðsla,bensínstöð,ódýrt bensín

 

ÓB - Ódýrt Bensín

Fyrsta sjálfsafgreiðslustöð ÓB var opnuð við Fjarðarkaup í Hafnarfirði árið 1996. Fjöldi stöðva er nú víðs vegar um landið. ÓB-stöðvarnar eru reknar af Olíuverzlun Íslands hf. sem er ábyrgt fyrir því að rekstur stöðvanna sé í samræmi við reglugerðir og skilyrði.

Markmiðið ÓB er að fjölga valkostum í eldsneytissölu á Íslandi en jafnframt að koma til móts við viðskiptavini sem vilja dæla sjálfir gegn lægra verði.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt