Okkar bakarí
Stjörnur
Valin ummæli

Frábær skírnarterta

Ég keypti skírnartertuna fyrir dóttur mína í Okkar bakaríi og fékk framúrskarandi þjónustu. Hægt var að velja um svo margt og fékk ég góðar leiðbeiningar um hvað myndi henta best. Sótti svo tertuna á umsömdum tíma og hún var gullfalleg og virkilega bragðgóð. Ekki skemmir fyrir að hún var á einstaklega góðu verði.

- Svala Ástríðardóttir

Sjá öll ummæli (3)
Upplýsingar