Optima
Samfélagsmiðlar
Kennitala 500269-3169
VSK Númer 83057
Vegvísun
Vista sem tengilið
Fyrirtækjaskrá
Bæta skráningu
- Netfang
- Veffang
Upplýsingar

Optima var stofnað 1953 og hefur starfað óslitið síðan.  Optima er leiðandi í sölu á prentlausnum og prentbúnaði og hefur átt í farsælu samstarfi við Ricoh í tæp 50 ár, áður Nashuatec. Hjá Optima starfar reyndur hópur sérfræðinga og tæknimanna sem leysa fjölbreytt verkefni hjá mörgum af kröfuhörðustu viðskiptavinum landsins.

Flaggskip Optima er Prentský, miðlægt og aðgangsstýrt prentumhverfi fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja. Einnig bjóðum við rekstrarvöru í flestar gerðir prentbúnaðar ásamt pappír, skjávarpa, skjala- og öryggisskápa og verslunarlausnir svo fátt eitt sé nefnt.

 

 

 

Á skrifstofum okkar í Reykjavík og Akureyri er að finna glæsilega sýningarsali með öllu því helsta sem við bjóðum upp á.