Öryggismiðstöðin - öryggi og velferð

Öryggismiðstöðin - öryggi og velferð

Öryggi og velferð

Mán - fös 09:00 - 17:00
Framúrskarandi fyrirtæki
Samfélagsmiðlar
Kennitala 410995-3369
VSK Númer 47794
Vegvísun
Vista sem tengilið
Fyrirtækjaskrá
Bæta skráningu
Öryggisgæsla - viðvörunarkerfi tengd stjórnstöð
Innbrotaviðvörunarkerfi -
brunaviðvörunarkerfi - aðgangskerfi
myndavélakerfi - þjófavarnahlið - rýrnunarvarnir
slökkvikerfi - slökkvitæki og þjónusta
Hjálpartæki - sala, þjónusta og leiga
Heilbrigðistækni
Heilbrigðisþjónusta
Félagsleg þjónusta
Aðlögun húsnæðis
Stjórnstöð - opin allan sólarhringinn
- Fax
English, see Security Center of Iceland
Sjá alla
Um Öryggismiðstöðina

 

Öryggismiðstöðin er alhliða öryggisfyrirtæki sem rekur sína eigin stjórnstöð sem er starfsrækt 24 tíma sólarhringsins allt árið í kring.
 

Á Íslandi eiga innbrot í heimahús og fyrirtæki sér stað nánast daglega og stafar flestum heimilum og fyrirtækjum hætta af innbrotsþjófum. Tjón af völdum innbrota, bruna eða vatnsleka bæði á heimilum og í fyrirtækjum geta valdið tilfinningalegum skaða hjá þeim er verða fyrir.

Öryggiskerfin frá Öryggismiðstöðinni senda boð til stjórnstöðvar þegar innbrot, bruni eða vatnsleki eiga sér stað. Þannig geta öryggiskerfin minnkað þau tjón sem verða við innbrot, bruna eða vatnsleka.
 

Öryggismiðstöðin leggur áherslu á að hafa yfir að ráða hæfu starfsfólki með sem býr yfir faglegri þekkingu og reynslu á sviði öryggismála.
 

Þjónustan