Öryggi og velferð

Öryggismiðstöðin - öryggi og velferð

Askalind 1, 201 Kópavogi

Kennitala: 410995-3369

VSK Númer: 47794

Lokað

Askalind 1, 201 Kópavogi

Öryggismiðstöðin - öryggi og velferð

Sms

Hringja

Tölvupóstur

Lokað

  • Stjórnstöð - opin allan sólarhringinn
  • Útkallsþjónusta allan sólarhringinn
  • Öryggisgæsla - viðvörunarkerfi tengd stjórnstöð
  • Innbrotaviðvörunarkerfi -
  • Brunaviðvörunarkerfi - aðgangskerfi
  • Myndavélakerfi - þjófavarnahlið - rýrnunarvarnir
  • Slökkvikerfi - slökkvitæki og þjónusta
  • Heilbrigðistækni
  • Aðlögun húsnæðis
  • English, see Security Center of Iceland
Sjá alla

Um Öryggismiðstöðina

Öryggismiðstöðin er framsækið þjónustufyrirtæki sem býður upp á fjölbreyttar öryggis- og velferðartækni lausnir fyrir einstaklinga og fyrirtæki. 

Fyrirtækið rekur sína eigin vaktmiðstöð til móttöku viðvörunarboða allan sólarhringinn, alla daga ársins. Hjá Öryggismiðstöðinni starfar öflugur hópur starfsfólks sem býr yfir faglegri þekkingu og reynslu við ráðgjöf, þjónustu og uppsetningu öryggis- og velferðartækni lausna. 

Öryggismiðstöðin leggur áherslu á vandaða og persónulega þjónustu með gildi fyrirtækisins að leiðarljósi, forystu, umhyggju og traust.


Þjónustan:
 
 

 

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt