Ostabúðin Skólavörðustíg

Auglýsing

Stjörnur
Nýjustu ummælin

Staður sem á sér ekki hliðstæður í RVK. Þjónusta, gæði og verð í sérflokki.

Það er eitthvað við þennan stað og vertinn. Nokkrir réttir á boðstólnum, fiskur og súpa dagsins. Hráefnið einstakt og framreiðslan frábær. Röðin í stiganum, er besta einkuninn fyrir þennan stað sem hvergi sést auglýstur þetta er vel "falin" perla í miðbænum.

- Ásþór Sigurgeirsson

Sjá öll ummæli (1)
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt