Kennitala: 410497-2209
410497-2209
Áprentaðir límmiðar, umbúðir, pökkunarvélar, vogir og önnur tæki sem þarf til að vinna vöruna og pakka inn færðu hjá okkur. Prentsmiðja okkar eru búin fullkomnasta tækjabúnað sem völ er á til prentunar. Við leggjum mikið uppúr gæðum þess prentverks sem við látum frá okkur og þjónustu við viðskiptavini.
Mörg af stærstu fyrirtækjum landsins prenta límmiða og umbúðir hjá okkur.
Við erum einnig með allar gerðir af tækjum fyrir framleiðslufyrirtæki, t.d. pökkunarvélar, vogir, límmiðaprentarar, álímingarvélar, kassaprentarar, strekkifilmur, brettavafningsvélar og fleira.
Við framleiðum allar gerðir af laserskornum stimplum og skiltum. Ásamt því þá framleiðum við innbrennd álskilti sem standast íslenskt veðurfar og allar merkingar fyrir húsfélög. Hjá okkur er mikil þekking í framleiðslunni og við leggjum metnað í hvert einasta skilti og stimpil.
GÆÐI - ÞEKKING - ÞJÓNUSTA