Potturinn og pannan - veitingahús og veisluþjónusta

Auglýsing

Stjörnur
Nýjustu ummælin

bernaise sósan fyrsta flokks

Hef oft borðað á Pottinum, best finnst mér detta inn í hlaðborðið hjá þeim á föstudögum. Lamba- og svínakjötið hjá þeim er málið. Það sem er hvað eftirminnilegast er bernaise sósan - getsvosvariðþað, fæ vatn í munninn!

- Helgi Reynir Guðmundsson

Sjá öll ummæli (3)