Reiðhjólaverslunin Berlin

Auglýsing

Stjörnur
Nýjustu ummælin

Uppáhalds búðin mín

Ég get varla komið í þessa búð án þess að versla. Það er alltaf eitthvað sem fangar mann. Þjónustan er einstök og móttökur alltaf eins og að maður sé að koma í heimsókn til góðs vinar. Hjólin eru flott og functional sem og hjálmar, töskur og fatnaðurinn. Á nokkrar flíkur, töskur og hjálma úr Berlín sem eru allt frábærar vörur. Þetta er mín uppáhalds búð á Íslandi og þegar ég spái í það, þá veit ég barasta ekki um flottari/skemmtilegri búð.

- Böðvar Þórisson

Sjá öll ummæli (2)
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt