571097-2229
Réttingaverkstæði Jóa er rótgróið fyrirtæki sem var stofnað árið 1998. Hjá fyrirtækinu starfa 19 manns. Sameiginleg sýn, rík þjónustulund, vönduð vinnubrögð og fagmennska er höfð að leiðarljósi í öllu starfi. Fyrirtækið býr yfir hágæða tækjabúnaði og leggur metnað sinn í að endurnýja og þróa hann í takt við helstu kröfur bílaframleiðenda.