SBJ réttingar ehf
UpplýsingarS.B.J. réttingar ehf er viðurkennt CABAS verkstæði. Við sérhæfum okkur í tjónaviðgerðum og málun á öllum tegundum bíla og sjáum einnig um framrúðuskipti. S.B.J. réttingar þjónustar öll tryggingafélögin.