Kennitala: 630216-1090
630216-1090
Reykjavíkurblóm hefur allt það helsta sem reikna má með að finna í blómabúð. Plöntur, potta og ýmsa gjafavöru en þó aðallega gott úrval af afskornum, ferskum blómum. Við eigum yfirleitt til tilbúna blómvendi til að grípa með en einnig er hægt að velja sjálf/ur í fallegan blómvönd. Við tökum einnig að okkur verkefni eins og útfararskreytingar og brúðarvendi.
Okkar aðalsmerki er þó blómasendingarþjónustan okkar en á vefsíðunni okkar, blom.is er hægt að panta blóm á einfaldan og þægilegan máta.