Rue de Net Reykjavík ehf

Rue de Net Reykjavík ehf

Áralöng reynsla í Microsoft Dynamics NAV lausnum

Mán - fös 09:00 - 17:00
Stjörnur
Nýjustu ummælin

Góð og persónuleg þjónusta.

- Thora Katrin Gunnarsdottir

Sjá öll ummæli (2)
Samfélagsmiðlar
Kennitala 511207-1690
VSK Númer 96580
Vegvísun
Vista sem tengilið
Fyrirtækjaskrá
Bæta skráningu
Upplýsingar

 

 

 

Rue de Net er ráðgjafafyrirtæki í upplýsingatækni sem aðstoðar fyrirtæki og stofnanir við val og innleiðingu á viðskiptalausnum, veitir ráðgjöf varðandi samþættingu upplýsingakerfa og hvernig rekstur þeirra er best tryggður með kerfisöryggi Rue de Net. Fyrirtækið hefur yfir að ráða samstíga hópi sérfræðinga með áralanga reynslu af rekstri viðskiptakerfa og innleiðingu viðskiptalausna. Rue de Net leggur áherslu á nána og persónulega ráðgjöf þar sem ráðgjafi Rue de Net kemur að verkferlinu frá byrjun til enda, frá sölu til afhendingar vöru, lausnar og þjónustu.


Rue de Net er samstarfsaðili Microsoft, LS Retail og QlikView á Íslandi.

Frekari upplýsingar: