Safnaramiðstöðin ehf

Auglýsing

Stjörnur
Nýjustu ummælin

Frímerkjahlutinn slæmur

Eigandinn er frábær en það get ég ekki sagt um þann sem stýrir frímerkjahlutanum. Ég ætlaði að kaupa mér póststimpla í búðinni og mér var marglofað að hringt yrði í mig og ég boðaður í búðina. Það gerðist aldrei þó ég margítrekaði þetta. Þetta hefur m.a. leitt til þess að ég hef fengið leið á söfnun póststimpla sem voru þó ær mín og kýr fram að þessu. Ég hef sjaldan verið plataður jafn illa og í þessu tilviki. Það finnst mér ósanngjarnt þar sem ég er sjálfur alltaf eins og stafur í bók.

- Guðmundur Guðmundsson

Sjá öll ummæli (1)
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt