SB Skiltagerð
Upplýsingar

SB Skiltagerð framleiðir flestar tegundir af skiltum,
til notkunar utandyra sem innandyra.

 

- Öryggismerkingar fyrir sjávarútveginn

- Merkingar fyrir sundlaugar

- Gluggamerkingar, prentum og skerum

- Sandblástursfilmur í glugga, það vinsælasta í dag

- Rúllustandar

- Límmiðaprentun

- Merkingar fyrir blinda og sjónskerta

- Framleiðum flestar gerðir af umferðarskiltum

- Skiltakerfi fyrir skrifstofur

- ígrafin plastskilti t.d. skilti fyrir rafmagnstöflur, hurðaskilti og fleira

- og margt annað sem við kemur merkingum og skiltagerð