Um DB Schenker

DB Schenker er eitt öflugasta fyrirtæki heims á sviði vöruflutninga og vörustjórnunar. Hjá því starfa um 90 þúsund manns í yfir 130 löndum. Starfsstöðvar eru um 2000, á öllum stærstu mörkuðum heims.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt