Pallpalsson.is Fasteigna og fyrirtækjasala

Pallpalsson.is Fasteigna og fyrirtækjasala

Mán - fös 09:00 - 18:00
Stjörnur
Nýjustu ummælin

Sigurjón Norberg Kjærnested

Ekkert nema fagmennska frá a-ö hjá 450. Við vorum hjá annarri fasteignasölu sem gekk ekkert að selja eignina okkar. Svo tók Palli hjá 450 við, gerði allt miklu betur og eignin var fljótt seld. Mæli heils hugar með þeim! Þau eru með allt á hreinu og til algerrar fyrirmyndar!

- Sigurjon Norberg Kjaernested

Sjá öll ummæli (7)
Samfélagsmiðlar
Kennitala 480812-0500
VSK Númer 111650
Vegvísun
Vista sem tengilið
Fyrirtækjaskrá
Bæta skráningu
Opnunartími frá 09:00 - 18:00
Upplýsingar

Við erum Páll Heiðar Pálsson , Helen Sigurðurdóttir og Hafdís Ragnhildur Sveinbjörnsdóttir og myndum eitt söluhæsta teymi á fasteignamarkaðnum á Íslandi undanfarin ár. Við höfum fengið fjölda meðmæla fyrir störf okkar sem við erum afar stolt af. Okkur þykir afar vænt um okkar viðskiptavini og kappkostum að ganga langt í þjónustu okkar við seljendur og kaupendur.