Seylon

Auglýsing

Stjörnur
Nýjustu ummælin

Frábær matur

Austurlenskur veitingastaður sem samanstendur af góðum mat, hlýlegu viðmóti, góðu verði og frábæru starfsfólki. Réttur dagsins er vel útilátinn á 1300 kall. Bendi á að þau hafa flutt sig um set, frá Tryggvatorgi í húsaport á Eyravegi. Vel merkt með skilti.

- Jan Hinrik Hansen

Sjá öll ummæli (2)