Ship-O-Hoj ehf

Auglýsing

Stjörnur
Nýjustu ummælin

Topp þjónusta og úrvals hráefni

Við áttum leið um Borgarnes í hádeginu einn laugardag í júlí og ákváðum að stoppa á Ship O Hoj og fá okkur í svanginn. Fyrir valinu varð gómsæt fiskisúpa á fáránlega góðu verði, toppuð með trufluðu tiramisu í eftirrétt. Við völdum okkur svo lúðu, lax og lamb á grillið og sáum ekki eftir því að hafa valið sætkartöflusalat sem meðlæti. Það er skemmst frá því að segja að maturinn var allur fyrsta flokks og þjónustan 200% og við viljum því þakka fyrir okkur og hvetja ferðalanga til að stoppa við á þessum frábæra stað. Takk takk takk segja Ásgeir, Inga og Arnar Þór.

- Ásgeir Eyþórsson

Sjá öll ummæli (2)
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt