Kennitala: 590298-2399
590298-2399
Síld og fiskur framleiðir og selur vörur undir merkjum Ali sem er eitt þekktasta vörumerki landsins. Styrkur Ali liggur í langri og farsælli sögu fyrirtækisins sem var stofnað árið 1944 og hefur verið þekkt fyrir gæðavörur í áratugi. Í dag er fyrirtækið einn stærsti framleiðandi landsins á vörum unnum úr grísakjöti.
Fyrirtækið hefur yfir að ráða miklum og góðum vélakosti sem tryggja vandaða framleiðslu auk þess leggur það mikla áherslu á markvissa vöruþróun neytendum til hagsbóta.