Útgerðar- og fiskvinnslufyrirtæki

Síldarvinnslan hf

Hafnarbraut 6, 740 Neskaupstað

Kennitala: 570269-7479

Lokað | Opnar 10:00

Hafnarbraut 6, 740 Neskaupstað

Síldarvinnslan hf

Sms

Hringja

Tölvupóstur

Lokað | Opnar 10:00

Starfsemi SVN

Síldarvinnslan hf. er í dag eitt stærsta og öflugustu sjávarútvegsfyrirtækjum landsins og byggir starfsemin á yfir 50 ára reynslu í fiskvinnslu og útgerð. Fyrirtækið er það stærsta á Íslandi í dag í veiðum og vinnslu á uppsjávarfiski og stærsti framleiðandi á fiskimjöli og lýsi á Íslandi.

Síldarvinnslan er stærsti framleiðandi landsins á uppsjávarafurðum. Síldarvinnslan rekur í dag tvær fiskimjölsverksmiðjur, í Neskaupstað og á Seyðisfirði. Fyrirtækið rekur hátækni fiskiðjuver í Neskaupstað og þar eru einnig stærstu frystigeymslur á landinu. Fyrirtækið rekur bolfiskvinnslur í Grindavík og á Seyðisfirði.