Einstaklingsmiðuð heimaþjónusta

Sinnum heimaþjónusta

Laugavegi 178, 105 Reykjavík

Kennitala: 550708-1160

Opið til 22:00

Laugavegi 178, 105 Reykjavík

Sinnum heimaþjónusta

Sms

Hringja

Tölvupóstur

Opið til 22:00

Um okkur

Þjónusta við þá sem þurfa aðstoð til að geta búið heima 

Sinnum var stofnað árið 2008 og er því elsta heimaþjónustufyrirtæki landsins. 

Í boði er fjölþætt velferðarþjónusta til einstaklinga sem þurfa á aðstoð að halda við daglegt líf vegna aldurs, fötlunar, heilsubrests eða annarra persónulegra aðstæðna. 

Þjónustan okkar er einstaklingsmiðuð, persónuleg og sveigjanleg og með það að markmiði að mæta þörfum og óskum einstaklingsins. 

Ef þú hefur áhuga á að fá teymisstjóra heim til þess að fara yfir þjónustuna sem fyrirtækið býður upp á eða að koma á fund á skrifstofu Sinnum þá hafðu samband með því að smella á hnappinn „Hafa samband“ hér efst á síðunni eða heyrðu í okkur, fundir eru án endurgjalds. 

Áhersla okkar er að bregðast hratt við þjónustubeiðnum.