Sjúkraþjálfarinn
- Alma Guðjónsdóttir sjúkraþj. BSc, nálastungur
- Björg Guðjónsdóttir sjúkraþj. BSc, MSc
Sérgrein: Sjúkraþjálfun barna
- Elfa Sif Sigurðardóttir
sjúkraþj. BSc, nálastungur
- Gunnar Viktorsson sjúkraþj. BSc, nálastungur
- Haraldur Sæmundsson sjúkraþj. BSc, MTc
- Helgi Þór Arason sjúkraþj. BSc
- Hulda S Hermannsdóttir
sjúkraþj. BSc, MTc, nálastungur
- Jón Þór Brandsson sjúkraþj. BSc, MSc
Sérgrein: Bæklunarsjúkraþjálfun
Kristín Sif Ómarsdóttir, sjúkraþj. BSc
- Margrét Ágústa Þorvaldsdóttir sjúkraþj. BSc
- Sigurvin Ingi Árnason sjúkraþj. BSc, nálastungur
- Sveinbjörn Sigurðsson sjúkraþj. BSc, nálastungur
- Tinna Björk Kristinsdóttir sjúkraþj. BSc
Tómas Gunnar Tómasson, sjúkraþj. BSc
- Valgerður Jóhannsdóttir sjúkraþj. BSc
- Þórhildur Knútsdóttir sjúkraþj. BSc, nálastungur
- Þórunn Arnardóttir sjúkraþj. BSc, nálastungur
Sjá alla
Upplýsingar

 

 

Sjúkraþjálfarinn er rótgróin sjúkraþjálfunarstofa við Strandgötu 75, í hjarta Hafnarfjarðar (gamla Drafnarhúsið).

Sjúkraþjálfarar fást við greiningu og meðferð fólks með ýmis einkenni sem geta stafað af sjúkdómum, slysum eða röngu álagi. Nákvæm greining sjúkraþjálfara er forsenda markvissrar meðferðar. Forvörn og heilsuefling er einnig mikilvægur þáttur í starfi sjúkraþjálfara.

Hjá Sjúkraþjálfaranum starfa 15 sjúkraþjálfarar. Við kappkostum að bjóða upp á sjúkraþjálfun á eins breiðum grundvelli og kostur er. Hjá fyrirtækinu starfa sjúkraþjálfarar sem sérhæft hafa sig og sérmenntað t.d. í sjúkraþjálfun barna, meðhöndlun stoðkerfiseinkenna og nálastungum.

Auk einstaklingsmeðferðar er boðið uppá hópþjálfun fyrir hjarta- og lungnasjúklinga, fyrir einstaklinga sem glíma við jafnvægistruflanir, slitgigtarskóla ásamt styrktarþjálfun fyrir aldraða.  Jafnframt er boðið uppá heilsurækt, þjálfun í tækjasal, almenna kvennaleikfimi og yoga.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt