Sjúkraþjálfun Íslands
- Anna Gunnarsdóttir lögg sjúkraþjálfari
nálastungur, sogæðanudd
- Björg Össurardóttir lögg sjúkraþjálfari
- Eiríkur Árnason lögg sjúkraþjálfari, nálastungur
- Elín Björg Harðardóttir
lögg sjúkraþjálfari, nálastungur
- Elís Þór Rafnsson lögg sjúkraþjálfari og
íþróttakennari, nálastungur
- Eygló Traustadóttir
lögg sjúkraþjálfari, nálastungur
- Freyja Hálfdánardóttir
lögg sjúkraþjálfari, nálastungur
- Friðrik Ellert Jónsson
lögg sjúkraþjálfari, nálastungur
- Guðrún Sigurðardóttir
lögg sjúkraþjálfari, nálastungur
- Jón Birgir Guðmundsson lögg sjúkraþjálfari
sérfr. Ortopedisk medisin, nálastungur og íþróttak
- Jónas Grani Garðarsson lögg sjúkraþjálfari
- Linda Gunnarsdóttir lögg sjúkraþ, nálastungur
- Linda Persson lögg sjúkraþjálfari
- Ólafur Þór Guðbjörnsson lögg sjúkraþjálfari MTc
nálastungur, íþróttakennari
- Pétur Örn Gunnarsson lögg sjúkraþjálfari
nálastungur
- Sólveig Steinþórsdóttir lögg sjúkraþjálfari
- Sólveig Þórarinsdóttir lögg sjúkraþjálfari
nálastungur
- Stefán H Stefánsson lögg sjúkraþjálfari
nálastungur
- Svala Helgadóttir lögg sjúkraþjálfari
nálastungur
Sjá alla
Um okkur

 

Sjúkraþjálfun Íslands var stofnuð 1996.   Á stofunni starfa nú um 25 sjúkraþjálfarar sem sinna allri hefðbundinni sjúkraþjálfun en hafa þó sérhæft sig í bakvandamálum, íþróttameiðslum, sogæðameðferð og endurhæfingu eftir hnjá- og axlaraðgerðir.  Nálastungumeðferðir eiga sér stað þar auk þess sem þar eru gerð þrekpróf og ýmsar mælingar s.s. mjólkursýrumælingar.

Sjúkraþjálfararnir eru í góðum tengslum við íslenska íþróttahreyfingu og starfa með mörgum félagsliðum og landsliðum Íslands.

Áhersla er lögð á faglega þjónustu á sviði endurhæfingar og þjálfunar ásamt samvinnu milli fyrirtækja innan Orkuhússins með hagsmuni viðskiptavina í huga.

 

Sjúkraþjálfun Íslands
Suðurlandsbraut 34- 108 Reykjavík
sjukratjalfun@sjukratjalfun.is
5 200 120 / 5 200 130

 

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt