Sjúkraþjálfunin Sporthúsinu

Sjúkraþjálfunin Sporthúsinu

Við hjálpum þér við uppbygginguna!

- Veffang
- Hildur Kristín Sveinsdóttir lögg. sjúkraþjálfari
og framkvæmdastjóri
Upplýsingar

UM SJÚKRAÞJÁLFUNINA Í SPORTHÚSINU

FRÁBÆR AÐSTAÐA OG TÆKI

Stofan er staðsett á efri hæð Sporthússins í Dalsmára 9-11, Kópavogi en gengið er í gegnum aðalinnganginn. Hjá okkur starfa tíu sjúkraþjálfarar með fullkomna aðstöðu í sameiginlegu æfingarými sem og afgreiðslu. Á sömu hæð eru rúmgóðir salir, fyrir hópþjálfun og einnig nýr tækja- og heilsuræktarsalur sem kallast Sporthúsið Gull. Íþróttafræðingar eru ávallt til staðar í tækjasal en gott samstarf er á milli íþróttafræðinga og sjúkraþjálfara. Sjúkraþjálfarar nýta tækjasali og sameiginlegt æfingarrými fyrir uppbyggingu viðskiptavina sinna.

Við hjálpum þér við uppbygginguna!

 

ÞJÓNUSTA Í BOÐI

Úrlausn og greining stoðkerfisvandamála

Heilsufarsmælingar

Fræðsla og ráðgjöf

Hreyfigreining

 

STEFNAN OKKAR

Áhersla á forvarnir og eftirfylgni.

Fagleg vinnubrögð í greiningu sem og úrræðum, með hag viðskiptavinar í huga.

Reglulegt endurmat og ákvörðun nýrra úrræða samkvæmt mati.

Stuðningur og kennsla við sjálfshjálp.

Vellíðan viðskiptavina og að mæta ólíkum þörfum þeirra.

Virðing sé höfð að leiðarljósi.

 

Tölvupóstur sjukrathjalfunin (hjá) sporthusid.is

Heimasíða: sjukrasport.is

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt