Skolphreinsun Ásgeirs sf
Stjörnur
Nýjustu ummælin

frábærir

frábær þjónusta

- Kristofer Jonsson

Sjá öll ummæli (1)
Samfélagsmiðlar
Kennitala 650202-2280
VSK Númer 74095
Vegvísun
Vista sem tengilið
Fyrirtækjaskrá
Bæta skráningu
Upplýsingar

Skolphreinsun Ásgeirs sf er rótgróið fjölskyldufyrirtæki á sviði stífluþjónustu og röramyndunar. Fyrirtækið hefur verið starfrækt í nær 40 ár og hjá því starfar reynslumikið starfsfólk. 

Skolphreinsun Ásgeirs býður upp á alhliða stíflulosun, t.d. úr vöskum, wc, baðkars- og sturtuniðurföllum sem og þakniðurföllum. Þá er boðið upp á hreinsun trjáróta úr lögnum. 

Fyrirtækið er með mikið úrval myndavéla og getur myndað flestar gerðir lagna, frá 30-350 mm. Einnig er boðið upp á að staðsetja, dýptarmæla og kortleggja lagnir húsa og götulagna.

Sími: 892 7260 og 861 5786