Skósmiðjan

Auglýsing

Stjörnur
Nýjustu ummælin

Góð og þægileg þjónusta

Ég vona að hann bjargi fótum mínum með sínum innleggjum, er ánægð með þau fyrstu og bíð spennt eftir innleggjum í hluta af eftirlifandi næstum ónotuðum skóhaug mínum. Einstaklega lipur þjónusta. Mæli eindregið með þessu fyrirtæki. Eva Hreinsdóttir

- Eva Hreinsdóttir

Sjá öll ummæli (3)