Snyrtimiðstöðin Húsi verslunarinnar

Snyrtimiðstöðin Húsi verslunarinnar

Fótaaðgerða- Snyrti- og Nuddstofa

Mán - fös 08:00 - 18:00
Laugardagur 10:00 - 14:00
Stjörnur
Nýjustu ummælin

Besta snyrtistofa landsins

Hef prófað ýmislegt hjá þeim og ég verð aldrei fyrir vonbrigðum. Mæli hiklaust með að fólk fari til þeirra, sama hvort það er litun á augnhárum, plokkun, vax, fótsnyrting eða nudd. Mjög hugguleg og hreinleg snyrtistofa. Starfsfólkið mjög indælt og þæginlegt.

- Helena Rós

Sjá öll ummæli (2)
- Rósa Þorvaldsdóttir snyrti-og lögg fótaaðgfr
Upplýsingar

Snyrtimiðstöðin er ein af elstu og jafnframt glæsilegustu snyrtistofum landsins.
Í dag starfa að jafnaði 7-10 manns á stofunni.
Við á Snyrtimiðstöðinni höfum ávallt lagt okkur fram að vera fyrsta flokks snyrti-, nudd-, og fótaaðgerðastofa.
Hvort sem það er í fagmennsku, aðstöðu, tækni, eða vörum, þessir þættir eru í stöðugri endurnýjun.

Smelltu hér til að sjá verðskrá.

      

    

 

Fyrir                                                Eftir

 

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt