Fullkomin brúnka

1tan Iceland - brúnkusprautun

Hólmaseli 2, 109 Reykjavík

Kennitala: 630818-0950

Hólmaseli 2, 109 Reykjavík

1tan Iceland

- brúnkusprautun

Sms

Hringja

Tölvupóstur

Upplýsingar

Sólbaðsstofan Súper Sól býður uppá hágæða ljósabekki frá Ítölskum fagaðilum sem hafa hannað ljósabekki í um 40 ár með það markmið að bjóða uppá bestu og þróuðustu ljósabekki í heiminum i dag með stílhreinni ítalskri hönnun

Ljósabekkir

Ljósabekkir UV+Kollagen LED hybrid eru ný tegund af ljósabekkjum sem veita brúnku og ynjga húðina á sama tíma. UV stendur fyrir ultraviolet sem er útfjólublátt ljós sem veitir brúnku og kollagen LED ljós örva kollagen framleiðslu í húðinni.

LED hybrid kollagen er ný tækni þar sem búið er að sameina LED og Kollagen ljós í einn og sama bekkinn. Ljósið þekur svæði líkamans og andlitsins sem fullkomnar þína brúnku og eða kollagen meðferð.

Kollagen

Kollagen prótín finnst í bandvefjum líkamans og húðinni. Kollagen er mikilvægt til að húðin haldi stinnleika sínum og fyllingu. Líkaminn framleiðir sjálfur kollagen en um 25 ára aldur fer að hægjast verulega á framleiðslunni. Það sem kollagen ljósa meðferð hefur áhrif á er meðal annars :

  • Dregur úr sjáanlegu húðsliti                                                                      
  • Dökkum lit kringum augun
  • Hrukkum á hálsi og andliti
  • Hreinsar svitaholur                                                                            
  • Endunærir húðina, örvar framleiðslu kollagens og elastíns
  • Stinnir húð
  • Eykur mótstöðu gegn mengun og sindurefnum
  • Afeitrar húðina og ýtir undir endurnýjun frumna

D-Vítamín

 D-vítamín er hópur fituleysanlegra vítamína sem aðstoða líkamann við upptöku kalks, magnesíum og fosfats. Vítamínið er mjög mikilvægt fyrir bein og tennur en einnig fyrir augu, hjarta, húð og lungu.

Það myndast í húðinni og í bandvefjum líkamans eftir snertingu við útfjólubláa geisla sólar en einnig er hægt að fá D-vítamín úr fæðu eins og mjólkurvörum, eggjum eða feitum fisk.

Í löndum eins og Íslandi þar sem skortir sólarljós er ráðlagt að taka inn auka D-vítamín eða fara í ljós 2-4 sinnum í mánuði.     

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt